Fréttir

Sendur í launalaust leyfi vegna kvartana

Maður á sextugsaldri hafði samband við Dreifarann og hafði einkennilega sögu að segja. Hann vinnur í opinbera geiranum, innvinklaður í málaflokka tengda kynferðislegri áreitni, en er sem stendur í launalausu leyfi eftir að fjöldi k...
Meira

Pot-Luck Dinner annað kvöld í Nesi listamiðstöð - uppfært

Listamenn í Nesi Listamiðstöð á Skagaströnd bjóða fólki að koma í vinnustofur sínar nk. sunnudag klukkan 18:30 og taka þátt í Pot-Luck Dinner (ekki föstudag eins og áður var sagt).  Þá koma allir með eitthvað smáræði af ...
Meira

Heimir með tónleika í Blönduóskirkju í kvöld

Karlakórinn Heimir heldur tónleika í Blönduóskirkju í kvöld 14. mars kl. 20:30. Með kórnum koma fram þau Guðrún Gunnarsdóttir, Ari Jóhann Sigurðsson, Pétur Pétursson, Árni Geir Sigurbjörnsson og Sveinn Rúnar Gunnarsson einsöng...
Meira

Upphaf skráningar í sumarbúðir KFUM og KFUK

Skráning hefst í sumarbúðir KFUM og KFUK laugardaginn 16. mars kl. 12 í húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28 og á Akureyri í félagsheimilinu í Sunnuhlíð. Samkvæmt fréttatilkynningu verður boðið upp á 52 dvalarflokka í sumar fyrir bör...
Meira

Fjögur ár mikilla tíðinda!

Eitt fyrsta verk núverandi ríkisstjórnar var að afnema forréttindi æðstu embættismanna ríkisins í eftirlaunamálum. Hin umdeildu sjálfskömmtuðu eftirlaunaréttindi forseta, ráðherra og fleiri  voru skyndilega horfin og núna er ein...
Meira

Þoka sumstaðar á Norðurlandi vestra

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og síðar norðaustan 5-13 m/s, en hægari í innsveitum fram eftir degi. Dálítil snjókoma. Samkvæmt spá Veðurstofu Íslands verður norðan 3-10 á morgun og lítilsháttar él. Frost yfirleitt...
Meira

Kannabisræktun í heimahúsi á Króknum

Lögreglan á Sauðárkróki gerði upptækar plöntur, tæki og tól til kannabisræktunar í heimahúsi í morgun. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar yfirlögregluþjóns hafa eigendur komið sér upp góðum tækjum og kunnað vel til verka...
Meira

Ísmót Neista aftur á dagskrá

Stefnt er að því að halda ísmót Neista, sem frestað var um daginn, nk. sunnudag 17. mars kl.14:00 á Svínavatni.  Samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins verður mótið auglýst betur þegar líður á vikuna og veðurspár fara að ...
Meira

Eiríkur Þór sigrar í framsagnarkeppni

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi fór fram í gær í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugarbakka. Það voru nemendur í 7. bekk sem tóku þátt fyrir hönd skólanna og fluttu þeir ljóð að eigin vali og lásu sögutexta. Sam...
Meira

Framsókn fyrir atvinnulífið

Framsókn leggur áherslu á öflugt og vel rekið atvinnulíf.  Atvinnulíf sem skapar fjölbreytt störf.  Framsókn leggur áherslu á að rekstrarumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja verði gert einfaldara og skilvirkara.  Atvinna...
Meira