Fréttir

Stjórnarkjör Stéttarfélagsins Samstöðu

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu samþykkti á fundi sínum þann 6. mars sl. tillögu uppstillingarnefndar að framboði til stjórnarkjörs í félaginu í þau embætti sem kjósa á um í ár samkvæmt lögum félagsins...
Meira

KS og Fisk Seafood splæsa á leik Tindastóls og Grindavíkur

Það verður alvöru körfuboltaleikur í Síkinu sunnudagskvöldið 17. mars. Leikur sem gæti skorið úr um hvort Tindastóll spilar í úrvalsdeild eða 1. deild á næsta tímabili. Strákarnir þurfa því góðan stuðning og af því tile...
Meira

Sumarbúðir RIFF fara fram í Skagafirði í maí

Sumarbúðir RIFF, námskeið í handritagerð fyrir lengra komna, fara fram í Skagafirði dagana 21.-25. maí nk. Meðal leiðbeinenda verða Baltasar Kormákur á Hofi og Peter Wintonick, heimildamyndaframleiðandi frá Kanada. Á heimasíðu R...
Meira

Aðalfundur Veiðifélagsins Gljúfurár

Aðalfundur Veiðifélags Gljúfurár verður haldinn að Uppsölum föstudaginn 15. mars kl. 13:00.  Á fundinn mæta Kristinn Kristinsson, frá Veiðimálastofnun og Pétur Pétursson, leigutaki. Samkvæmt auglýsingu í nýjasta eintaki Glugg...
Meira

Sérfræðingur ráðinn til starfa hjá Þekkingarsetrinu

Þekkingarsetrið á Blönduósi hefur ráðið Jóhönnu E. Pálmadóttur í 50% starf í þrjá mánuði vegna uppbyggingar á listamiðstöð („residency“) fyrir textíllistamenn í Kvennaskólanum. Markmiðið með ráðningu Jóhönnu E. ...
Meira

Vatn flæddi um gólf Ábæjar í morgun

Þegar starfsfólk Ábæjar, verslunar N1 á Sauðárkróki, mætti til vinnu í morgun, blasti við þeim ófögur sjón. Vatn lá þá yfir öllum gólfum verslunarinnar fyrir utan eins herbergis. Að sögn Rúnars Rúnarssonar verslunarstjóra ...
Meira

Nemendur Grunnskólans á Hólum setja upp Ávaxtakörfuna

Það linnir ekki leiksýningunum hjá skagfirskum grunnskólanemendum þessa dagana. Nemendur 1.-7. bekkjar Grunnskólans að Hólum hafa að undanförnu staðið í ströngu við æfingar á hinu ástsæla og sívinsæla leikriti Ávaxtakörfunn...
Meira

Áskorun til Alþingismanna vegna nýrra laga um velferð dýra

Stjórn Dýraverndarsambands Íslands skorar á Alþingi að setja ný lög um velferð dýra á dagskrá fyrir þinglok. Dýraverndarsamband Íslands styður frumvarpið í grundvallaratriðum og telur að með því verði málsmeðferð og umgj...
Meira

Tindastólsmenn í tómu tjóni

Lið Tindastóls fór illa að ráði sínu í gærkvöldi þegar strákarnir öttu kappi við ÍR í Hertz-hellinum í Breiðholtinu. Það var ljóst að bæði lið þurftu nauðsynlega að sigra og jafn ljóst að það var aldrei að fara að...
Meira

Gagnrýna hugmyndir stjórnvalda um hrognkelsaveiðar

Byggðarráð Sveitarfélagins Skagafjarðar gagnrýnir harðlega hugmyndir stjórnvalda um tilhögun grásleppuveiða fyrir árið 2013. Á síðasta fundi byggðarráðs var lagt fram afrit af bréfi frá stjórn Smábátafélagsins Skalla til A...
Meira