Galdrakarlinn fór vel af stað
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
13.03.2013
kl. 10.09
Tíundi bekkur Árskóla frumsýndi í gær leikritið Galdrakarlinn í Oz og gekk mjög vel. Sýnt er í Bifröst og eru allir hvattir til að kíkja á skemmtilegt leikrit. Bergmann Guðmundsson kennari var með myndavélina á generalsýningu...
Meira
