Fréttir

Galdrakarlinn fór vel af stað

Tíundi bekkur Árskóla frumsýndi í gær leikritið Galdrakarlinn í Oz og  gekk mjög vel. Sýnt er í Bifröst og eru allir hvattir til að kíkja á skemmtilegt leikrit. Bergmann Guðmundsson kennari var með myndavélina á generalsýningu...
Meira

Bilun í Hlíðarhverfi

Vegna viðgerða verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíðarhverfi í dag 13. mars, frá klukkan 10 og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.  
Meira

Greiðfært á flestum vegum

Greiðfært er að mestu á Norðurlandi vestra samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni þó eru hálkublettir á Þverárfjalli og snjóþekja og éljagangur á Vatnskarði og á Siglufjarðarvegi. Hálka er á Öxnadalsheiði.  Á Ströndum ...
Meira

Skagfirska mótaröðin í kvöld - Ráslisti

Í kvöld verður haldið mót í Skagfirsku mótaröðinni þar sem keppt verður í tölti í ungmennaflokki, fyrsta og öðrum flokki fullorðinna. Í barnaflokki verður keppt í fjórgangi V5 og hefst keppni með þeirri keppni klukkan sex.
Meira

Lóuþrælar heimsækja Eyfirðinga

Karlakórinn Lóuþrælar úr Húnaþingi vestra efnir til söngs í Félagsheimilinu Laugaborg í Eyjafirði laugardaginn 16. mars kl. 15:00. Sönginn nefna kórfélagar “Vorvindar“ og er þar að finna íslensk og erlend lög, sem flutt eru ...
Meira

Aðalfundur Sögufélagsins Húnvetningur

Sögufélagið Húnvetningur heldur aðalfund í Húnaveri nk. sunnudag kl. 14. Um þessar mundir eru 75 ár síðan félagið var stofnað og nokkrir félagsmenn munu rifja upp þætti frá starfinu, segir á heimasíðu Húnavatnshrepps.   Sé...
Meira

Góður árangur á Jónsmóti

Galvaskir skíðakrakkar úr skíðadeild Tindastóls fóru til Dalvíkur um síðustu helgi en þar var haldið hið árlega Jónsmót sem haldið er til minningar um Jón Bjarnason, sem var einn af stofnendum félagsins. Keppnin var að hluta ti...
Meira

Karlareið á Svínavatni nk. laugardag

Árleg karlareið á Svínavatni verður laugardaginn 16. mars nk. Riðinn verður hringur á vatninu og að ferðinni lokinni verður haldið í Reiðhöllina þar sem grillað verður, sungið og spaugað. Mæting er við Dalsmynni kl. 14:00 ...
Meira

Nóg að gera í boltanum hjá Hvöt

Undanfarnar vikur hefur verið nóg að gera hjá yngri flokkum Hvatar í fótbolta en samkvæmt heimasíðu Hvatar tóku flestir flokkar þátt í Íslandsmótinu innanhúss og stóðu sig mjög vel. Þá hafa flestir flokkar staðið í ströngu...
Meira

KS deildin fjórgangur - Myndband

Eins og greint var frá í síðustu viku frestaðist annað mót KS deildarinnar, fimmgangurinn, vegna veðurs og ófærðar,  fram í næstu viku. Feykir fékk góðfúslegt leyfi til að sýna myndband sem Skotta Film gerði fyrir Isibless af ...
Meira