Fréttir

Næsta mót Neista ístölt á Svínavatni

Næsta mót í Mótaröð Neista er ístölt og verður það haldið sunnudaginn 17. mars kl.14.00 á Svínavatni neðan Stekkjardals. Keppt verður í flokki unglinga (16 ára og yngri), áhugamanna og í opnum flokki. Einnig verður bæja...
Meira

Stúlkan frá Kænugarði í Hörpunni

Sunnudaginn 17. mars kl. 17:00 ætlar Alexandra Chernyshova að syngja lög frá Úkraínu í salnum Kaldalóni í Hörpu. Á efnisskrá eru úkraínsk þjóðlög, sum hver frá 16. öld. Þessi lög eru venjulega sungin án undirleiks eða með ...
Meira

Ráslisti fyrir Húnvetnsku liðakeppnina

Húnvetnska liðakeppnin heldur áfram í kvöld en þá verður keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki og tölti T7 í 3. flokki og í tölti T3 í unglingaflokki, fædd 1996 og seinna (fegurðartölt í staðin fyrir yfirferðartölt). Mótið he...
Meira

Útileikur við ÍR í kvöld

Einn mikilvægasti leikur Tindastóls í Domino´s deildinni í vetur fer fram í kvöld því bæði er stutt í úrslitakeppnina sem og á botninn. Með sigri getur liðið náð Skallagrími að stigum og komið sér í 8. sætið og þar með ...
Meira

Leikið og dansað á leikjanámskeiði

Vinaliðar í Skagafirði héldu leikjanámskeið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki föstudaginn 8. mars sl. Þar komu saman rúmlega 40 vinaliðar úr Árskóla, Varmahlíðarskóla og Grunnskólanum austan Vatna. Á heimasíðu Árskóla ...
Meira

Hólaskóli fær styrk til markaðssetningar

Sparisjóður Skagafjarðar veitti nýverið Hólaskóla - Háskólanum á Hólum styrk að upphæð kr. 50.000. Á heimasíðu Hólaskóla kemur fram að styrkur þessi sé sérstaklega ætlaður til markaðs- og kynningarstarfs en þegar hefur v...
Meira

Galdrakarlinn slær í gegn - myndband

Leiksýning 10. bekkinga á Sauðárkróki hefur fengið mjög góðar viðtökur enda hin besta skemmtun á ferðinni. Allir leikararnir standa sig með miklum sóma sem og sviðs- og tæknifólk. Þá fær leikstjórinn Íris Baldvinsdóttir mar...
Meira

Bókamarkaðnum lýkur á morgun

Bókamarkaður Héraðsbókasafnsins sem hófst í Safnahúsinu þann 1. mars sl. lýkur á morgun, föstudaginn 15. mars. Opnunartími er frá kl. 13-17. Þar má finna úrval af bókum, ódýrum, skemmtilegum, þykkum, þunnum, léttum, þungum...
Meira

Úrslit í Skagfirsku mótaröðinni

Skagfirska mótaröðin fór fram í gærkvöldi en þá var keppti í tölti í ungmennaflokki og fyrsta og öðrum flokki fullorðinna. Í barnaflokki var keppt í fjórgangi V5, fjórgangi í unglingaflokki og tölti í ungmennaflokki. Þá vor...
Meira

Kosningar framundan

Löggjafinn þ.e. þingmenn hefðu getað breytt lögum um verðtryggingu á því kjörtímabili sem nú er senn á enda. Þess í stað var keyrt áfram með verðtrygginguna óbreytta í kjölfar bankahruns og gengisfalls krónunnar með afdrif...
Meira