Fréttir

Orð sem varla nokkur maður skilur

Herra Hundfúll heyrði nýlega orð sem hann skildi ekki. Hér er um að ræða orðið fjölíð. Hvað ætli fjölíð sé? Ef Hundfúll spilaði Fimbulfamb gæti hann sagt: Fjölíð er stutt spýta eða fjöl sem gengið hefur af við smíða...
Meira

Halastjarna á himni annað kvöld

Halastjarnan, PanStarrs, mun sjást skömmu eftir sólsetur í vesturátt í seinni hluta marsmánaðar en samkvæmt Stjörnufræðivefnum ætti besti tíminn til að sjá halastjörnuna að vera frá morgundeginum, þriðjudaginn 12. mars, til 20...
Meira

Úrslit Grunnskólamótsins í Þytsheimum

Grunnskólamótið sem hestamannafélögin á Norðurlandi vestra halda í sameiningu fór fram í Þytsheimum á Hvammstanga í gær. Þar keppa krakkar í félögunum í nafni skólans síns og safna stigum. Samkvæmt heimasíðu hestamannaféla...
Meira

Vélhjólaklúbburinn fær leyfi fyrir fleiri æfingasvæði

Beiðni Vélhjólaklúbbs Skagafjarðar um endurnýjun á leigusamningi til 25 ára á svæði því sem sveitarfélagið hefur úthlutað klúbbnum undir starfsemi sína var tekið fyrir á fundi byggðarráðs í síðustu viku. Þykir mikilvæg...
Meira

Vélsleðaslys í Unadal

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út kl. 16:05 í dag eftir að tilkynning barst um vélsleðaslys í Unadal í Skagafirði. Maður ók vélsleða fram af hengju og fékk sleðann ofan á sig, samkvæmt heimildum Mbl.is. Þyrlan fór í l...
Meira

Kjúklingur í Ritz kexi og kjúklingasúpa

Guðmundur Steinsson í Víðigerði var matgæðingur Feykis í mars 2010 og bauð lesendum upp á kjúklingaveislu, Kjúkling í Ritz kexi og kjúklingasúpu. Kjúklingur í Ritz kexi Kjúklingalundir (slatti) Ritzkex 1 pakki Egg 3-4 S...
Meira

Vel heppnað Ísmót á Svínavatni

Ísmótið á Svínavatni var haldið í blíðskaparveðri í gær en samkvæmt heimasíðu hestamannafélagsins Þyts var mótið mjög vel heppnað. „Frábæru ísmóti lokið á Svínavatni, veðrið frábært, ísinn frábær og framkvæmdi...
Meira

Aðalfundur FSVH

Aðalfundur félags sauðfjárbænda í V-Hún verður haldinn föstudaginn 15. mars í matsal sláturhússins á Hvammstanga. Gestir á fundinum verða Þórarinn Ingi Pétursson formaður L.S. og Magnús Freyr Jónsson. Samkvæmt auglýsingum
Meira

Siglufjörður og samfélagsfrumkvöðlarnir

Það er gaman að fylgjast með þróun mála á Siglufirði. Staðnum sem var eins og svo mörg sjávarþorp í kringum landið, að drabbast niður vegna breytinga í sjávarútvegi, fáar fyrirsjáanlegar leiðir til lausna og takmörkuð fram...
Meira

Lögin hans Óda í kvöld

Í kvöld verða tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð þar sem flutt verða lögin hans Óðins Valdimarssonar. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og er miðasala við innganginn. Fjöldi flottra listamanna tekur þátt í að setja ...
Meira