Fréttir

Ekkert réttlætir slíka aðför að búsetu og lífskjörum í Skagafirði

    Við blasir að óbreyttu ógnar niðurskurður á fjárframlögum til opinberra stofnanna og grunnþjónustu í Skagafirði og Húnavatnssýslum sem boðaður er í fjárlagafrumvarpi og þá sérstaklega gagnvart Heilbrigðisstofnunni...
Meira

Vont er þeirra ránglæti, verra þeirra réttlæti

Sögulegur atburður átti sér stað á Alþingi þann 28. september síðastliðinn. Sögulegur og dapurlegur. Aldrei hefur virðingu Alþingis verið misboðið sem þá. Í stað þess að láta rannsaka embættisfærslu allra...
Meira

Skin og skúrir hjá drengjaflokknum

 Drengjaflokkur Tindastóls lagði land undir fót um helgina og spilaði tvo leiki. Þeir unnu Valsmenn mjög örugglega en töpuðu síðan fyrir Blikum í gær. Úrslitin í leiknum gegn Val urðu 43-94 fyrir Tindastól og eins og tölurnar g...
Meira

Gegn einelti

Herra Hundfúll er ekki par hrifinn af hugmyndum um að skera niður fjárveitingar til Heilbrigðisstofnana á Norðurlandi vestra. Nóg var skorið á síðasta ári en nú er hugmyndin að gera enn betur (eða verr). Nú er stefnt að 33% niðu...
Meira

Sendum ráðherrum og þingmönnum sms eða tölvupóst

Sigurður Árnason skorar á samborgara sína í Skagafirði að boða til borgarafunda þar sem ráðherrann og þingmaður kjördæmisins verði krafinn um að mæta og standa fyrir máli sínu ásamt öðrum þingmönnum kjördæmisins. Þá sk...
Meira

Bannað að vinna á svörtu

Starfsgreinasamband Íslands, Samtök ferðaþjónustunnar, Ferðaþjónusta bænda, embætti  Ríkisskattstjóra  og Vinnumálastofnun undirrituðu yfirlýsingu um samstarf til að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi í ferðaþjónustugreinum....
Meira

Mótmælum aðför að Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki

Í Skagafirði eru nokkrar mjög mikilvægar forsendur byggðar. Þar má nefna öflugt atvinnulíf, Fjölbrautaskólann, margþætta þjónustu sveitarfélagsins og ekki síst Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Það er af þessum sökum s...
Meira

Sjúkradeild nánast aflögð – fækka þarf um 35 – 40 stöðugildi

Nái fjárlög óbreytt fram að ganga mun sjúkradeild Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki nánast leggjast af, fækka þarf stöðugildum um 35 – 40 og sérfræðikomur munu heyra sögunni til. Á samtali við Feyki.is segir Hafstein...
Meira

Vordísin og Fúsi í úrslit um bestu Lennon ábreiðuna

Sigurlaug Vordís og Fúsi Ben eru komin í 12 laga úrslit í keppni  um bestu Lennon ábreiðuna á Rás 2 en kosið er á milli laganna þessa vikuna. úrslitin verða síðan kynnt í Popplandi föstudaginn 8. október. Á heimasvæði Pop...
Meira

Fallega haustið

Veðrið hefur leikið við íbúa á Norðurlandi vestra, og jafnvel víðar um land, síðustu daga. Mjúkir menn hafa stokkið fram á Facebook og viðurkennt samverustundir með blómum sem fyrir löngu hefðu átt að vera fallin fyrir f...
Meira