Fréttir

Skagfirskt matar- og skemmtikvöld í Reykjavík fyrsta vetrardag

Skagfirðingafélagið í Reykjavík stendur fyrir skagfirsku matar- og skemmtikvöldi laugardaginn 23. október nk.  Boðið er upp á skagfirskt hlaðborð með úrvali gómsætra veitinga, sem matreiddar eru af meistarakokknum Jóni Dan. Undir...
Meira

Sviðamessa að hætti Húsfreyjanna

 Húsfreyjurnar á Vatnnesi munu um  helgina standa fyrir  hinni árlega Sviðamessu í Hamarsbúð á Vatnsnesi n.k. föstudag og laugardag og að auki laugardaginn 16. október ef næg þátttaka fæst. Margt góðra kræsinga verður
Meira

Virkja eins árs

 Virkja Norðvestur konur  á eins árs afmæli þann 14. október næstkomandi. Af því tilefni býður félagið upp á fyrirtækjakynningu á Hvammstanga þann 12. október.  Mæting er á Höfðabraut 6 á Hvammstanga kl. 17:15   Dag...
Meira

Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni settar í spennitreyju

  Hinn gríðarlega harkalegi niðurskurður á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni hefur eðlilega vakið upp hörð viðbrögð almennings. Annað væti óeðlilegt. Menn skilja vel að það þarf að draga saman seglin eins og gert ...
Meira

Vel heppnaður fundur um einelti

Á þriðjudagskvöldið stóð Heimili og Skóli, Liðsmenn Jerico og Sveitarfélagið Skagafjörður í samstarfi við fleiri aðila fyrir opnum borgarafundi um einelti í Húsi frítímans. Auk þeirra erinda sem flutt voru á fundinum sýndi l...
Meira

Fyrsti leikur Tindastóls í Iceland Express deildinni í dag

Meistaraflokkur Tindastóls í körfubolta hefur keppnistímabil sitt í Iceland Express deildinni á ferðalagi til Ísafjarðar, þar sem heimamenn í KFÍ verða heimsóttir í dag. Leikur þessi er fyrir margra hluta sakir merkilegur. Þetta ...
Meira

Ákall til heilbrigðisráðherra frá Hollvinasamtökum Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki

 Í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2011 er boðaður 244 milljón kr. niðurskurður á fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki eða um 30%.  Boðaður niðurskurður kemur ofan á niðurskurð ársins 2010. Öllum má ...
Meira

Hægri rétturinn

Það getur oft verið kostulegt að fylgjast með hvernig ökumönnum tekst til við að fylgja Hægrireglunni í umferðinni. Fjölmargir virðast hreinlega ekki vita hvað sú regla stendur fyrir; nefnilega: Á vegamótum þar sem hvorki er st
Meira

Ólíðandi að ráðast svona á grunnstoðir þjónustunnar í héraðinu

Verslunarmannafélag Skagafjarðar sendi í gær ályktun um þá aðför sem ríkisvaldið fyrirhugar að Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki, til forsætis-, heilbrigðis- og fjármálaráðuneytis, ráðherrum þessara ráðuneyta og þin...
Meira

Skagfirðingur kjörinn forseti Soroptimistasambands Íslands.

Haustfundur Soroptimista var haldinn í Munaðarnesi  2. október síðastliðinnl. 130 konur víðsvegar að af landinu sóttu fundinn, en Soroptimistar eru alþjóðasamtök fyrir konur í stjórnun og öðrum sérhæfðum störfum. Nýr fors...
Meira