Fréttir

Stóðréttir í Víðidal

Í dag stendur yfir stóðsmölun í Víðidalstungurétt en stóðið verður í dag rekið til byggða. Hátíðarhöldin í kringum réttirnar hófust hins vegar strax í gærkvöld með sölusýningu á Gauksmýri.     Gert er ráð fyri...
Meira

Drengjaflokkur suður um helgina

 Drengjaflokkur Tindastóls leikur tvo leiki í Íslandsmótinu syðra á laugardag og sunnudag og meistaraflokkurinn spilar æfingaleiki á föstudag og sunnudag. Drengjaflokksstrákarnir töpuðu með 10 stiga mun fyrir FSu í fyrsta leik s
Meira

Héraðsskjalasafn fær góða gjöf

Jón Gestur Sigurðsson hefur fært Héraðsskjalasafni Húnaþings vestra eina milljón króna að gjöf. Sigríður Tryggvadóttir, forstöðumaður Bóka-og skjalasafns Húnaþings vestra, mætti til fundar við Byggðaráð í vikunni þar ...
Meira

Gulrætur til styrktar sundkrökkum

Sunddeild Tindastóls fer mikinn í starfinu þessa dagana en krakkarnir ætla dagana 26. – 20 október að selja nýuppteknar gulrætur beint frá bónda . Fulltrúar sundfélagsins eru nú þegar farnir að taka á móti pöntunum og munu key...
Meira

121 án atvinnu - Á annað hundarð erlendir verkamenn í tímabundinni atvinnu á svæðinu

Í dag föstudaginn 1. október eru 121 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti skráðir án atvinnu á heimasíðu Vinnumálastofnunar.  Engin störf eru auglýst laus til umsóknar á starfatorgi Vinnumálastofnunar fyrir Norðurland vest...
Meira

Dagforeldar óskast á Hofsós

Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga auglýsir nú í vikunni eftir  samstarfi við aðila sem gæti hugsað sér að  taka börn í daggæslu á einkaheimili á Hofsósi. Fyrir nokkru skrifaði Feykis.is um áhyggjur skólastjóra Grunnskólans...
Meira

Nemendur Árskóla ganga í skólann

    Nemendur og starfsfólk Árskóla á Sauðárkróki munu í næstu viku taka þátt í átakinu göngu í skólann. Markmiðið e að hvetja til aukinnar hreyfingar nemenda og starfsfólks og vekja alla til umhugsunar um umferðaröryg...
Meira

Ráðningasamningi starfsmanna íþróttamiðstöðvar breytt

Málefni íþróttaviðstöðvarinnar á Hvammstanga voru tekin fyrir á Byggðaráðsfundi á dögunum þar sem formaður byggðaráðs lagið til að nýverandi ráðningasamningi starfsmanna íþróttamiðstöðvarinnar yrði sagt upp. Yrði...
Meira

Diskó- friskó stuð og stemning í sundlauginni í dag

Sunddeild Tindastóls mun í dag standa fyrir diskó-friskó í sundlauginni á Sauðárkrók. Fjörið stendur frá 17:30 – 18:30 og er fyrir krakka og unglinga sem æfa sund með Tindastól. Nýir iðkendur eru velkomnir auk þeirra sem áðu...
Meira

Fræðsludagur um lesblindu

 Mikið er um að vera hjá Farskólanum þessa dagana. Námskeiðin Nám og þjálfun í almennum bóklegum greinum eru farin af stað á Sauðárkróki og Siglufirði og þá verður haldinn fræðsludagur um lesblindu dagana 8. og 9. október....
Meira