Fréttir

Vegið að búsetu og lífskjörum í Skagafirði

Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær: "Sveitarstjórn Skagafjarðar mótmælir harðlega þeirri aðför að heilbrigðisþjónustu í héraðinu sem boðuð er í frumva...
Meira

Metafli í Skagastrandarhöfn í september

Alls var landað rúmlega 1.782 tonnum í Skagastrandarhöfn í september og er það metafli og muna elstu menn vart annað eins. Aflinn er nærri fjórum sinni meiri en í september árið 2007, rúmlega þrefalt meiri en í september 2008 og ...
Meira

Hingað og ekki lengra

 Fjölmennur  starfsmannafundur var haldinn á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi þann 6. október þar sem fundarmenn tóku saman niðurskurð síðustu ára og áhrif hans á nærsamfélagið.       Athugasemdir starfsfólksins ...
Meira

Vinkonan Ingibjörg Sólrún og Skagfirðingar

Skagfirðingar sem og margir íbúar landsbyggðarinnar eru í áfalli eftir að fjárlagafrumvarp Steingríms J. Sigfússonar var lagt fyrir þingið. Niðurskurði ríkisins á heilbrigðisþjónustu er einkum ætlað að bitna á starfsemi í h...
Meira

Kaldar kveðjur

Heldur finnast mér kaldar kveðjurnar sem felast í því fjárlagafrumvarpi sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi. Vitað var að grípa þyrfti til mikils sparnaðar við gerð fjárlaga 2011.  Trúlega óraði þó fáa fyrir því a
Meira

Boða til mótmæla á laugardag

  Stjórn  Félags ungra Framsóknarmanna í Skagafirði harmar þá aðför sem ríkistjórn Íslands hefur gert að heilbrigðistofnun Skagafjarðar. Í ályktun frá félaginu stendur; „ það er öllum ljóst að ekki er hægt að s...
Meira

Stóðhestar og vandræðamenn

Óvenju mörg hross komu í Skrapatungurétt þegar Laxárdalurinn var smalaður þann 19. september sl. sem ekki voru mörkuð eða auðkennd að öðru leyti. Meðal þeirra er ógeltur foli. Auglýst hefur verið eftir eigendum hrossanna og ...
Meira

Húnvetnsku laxveiðiárnar standa sig vel

Húni.is segir frá því að veiði er nú lokið í helstu laxveiðiám í Húnaþingi. Blanda bætti met sitt frá því í fyrra um 364 laxa og endaði í 2.777 löxum samkvæmt tölum á vef Landssambands veiðifélaga, Angling.is. Metið ...
Meira

Ekki gert ráð fyrir störfum í skráningu

Ekki er gert ráð fyrir þeim störfum sem til hafa orðið síðustu ár á Héraðsskjalasafni Skagafjarðar við skjalavörslu fyrir Þjóðskjalasafn Íslands í fjárlögum ársins 2011. Störfin urðu til í kjölfar mótvægisaðgerða en...
Meira

Hætta á að stoðþjónusta verði lögð niður á HSB

Ekki er búið að ákveða til hvaða ráðstafana verður gripið hjá Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi verði sá niðurskurður sem boðaður er af hálfu ríkisvaldsins að veruleika en að sögn Valbjörns Steingrímssonar forstjóra s...
Meira