Fréttir

Varaþingmaður Samfylkingar gengur úr flokknum

  Dv.is segir frá því að Þórður Már Jónsson, annar varaþingmaður Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi , hefur sagt sig úr flokknum. Ástæðan er óánægja hans með að samningaleiðin skuli fari í fiskveiðistjórnunarkerfinu. ...
Meira

Jón Óskar í starfshóp um svæðissendingar RÚV

Stjórn SSNV hefur kjörið Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóra SSNV, fulltrúa sambandsins í starfshóp um svæðisútsendingar RÚV af Norður og Austurlandi. Starfshópurinn mun skila tillögum sínum til stjórnar RÚV. Það var fram...
Meira

Gjöf frá foreldrafélögum Glaðheima og Furukots

Foreldrafélög leikskólanna Glaðheima og Furukots á Sauðárkróki komu færandi hendi á dögunum og gáfu hinum nýja leikskóla Ársölum 200.000 krónur að gjöf.  Þegar hafa verið keypt hljómflutningstæki inn á Velli (salinn), tv
Meira

Unglingamót UMSS í sundi 2. október

Unglingamót UMSS í sundi verður haldið í Sundlaug Sauðárkróks laugardaginn 2. október kl. 13:30, upphitun hefst 13:00. Skráningar hjá þjálfurum Sunddeildar Tindastóls á sundæfingum eða hjá Fríðu Rún Jónsdóttur GSM 848-9663 ...
Meira

Stöðvum einelti - Opnir borgarafundir næstu vikurnar

Nú stendur yfir eineltisátak Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra, Liðsmanna Jerico, Olweusaráætlunarinnar og Ungmennaráðs SAFT í samstarfi við Símann, mennta-  og menningarmálaráðuneytið, félags- og tryggingamálaráðuney...
Meira

Fulltrúar S lista saka fulltrúa L lista um órásíu í fjármálum Blönduósbæjar

Eftir að fulltrúar allra flokka höfðu stjórnað Blönduósbæ í tæp tvö ár eða allt fram að kosningum sl. vor hefur landslagið nú heldur betur breyst en á síðasta fundi bæjarstjórnar voru lögð fram svör fyrir fyrirspurnum S-...
Meira

Helga Rós stjórnar Heimi

Á heimasíðu karlakórsins Heimis er greint frá því að Stefán Gíslason, kórstjóri, mun taka sér ársfrí frá stjórnun kórsins af persónulegum ástæðum. Hafa kórfélagar ráðið Helgu Rós Indriðadóttur til þess að stýra k...
Meira

Húnvetnskir kennarar á námskeiði

Fræðsluskrifstofa Austur-Húnavatnssýslu stóð fyrir námskeiði í Félagsheimilinu á Blönduósi fimmtudaginn 23. september. Fyrirlesari að þessu sinni var Gylfi Jón Gylfason, sálfræðingur og var markmið hans að kynna hagnýt rá
Meira

Lögreglan ánægð með Laufskálaréttarhelgina

Laufskálaréttarhelgin í Skagafirði fór með eindæmum vel fram að þessu sinni. Lögreglan var með töluverðan viðbúnað vegna Laufskálaréttardansleiks sem fram fór í Reiðhöllinni og var m.a. með tvo fíkniefnahunda á svæðinu. ...
Meira

Kartöflugarður á Grenivík sendur á Sauðárkrók

Formaður knattspyrnudeildar Tindastóls, Ómar Bragi Stefánsson hefur ekki ósjaldan bölvað knattspyrnuvellinum á Grenivík, sagt hann ósléttan og beinlínis hættulegan leikmönnum.   Í grein sem hann skrifaði á sl. ári kallaði ha...
Meira