Fréttir

Gengið til góðs á Blönduósi

Laugardaginn 2. október stendur Rauði krossinn fyrir landssöfnuninni Göngum til góðs til styrktar hjálparstar­ í Afríku. Söfununarstöð á Blönduósi er í húsnæði deildarinnar að Húnabraut13 og eru íbúar hvattir til að taka v...
Meira

Frjálslyndir vilja rjúfa þing

Stjórn Frjálslynda flokksins gerir þá kröfu að þing verði rofið og boðað til kosninga eins fljótt og verða má samkvæmt ályktun stjórnar flokksins. Þetta er nauðsynlegt vegna þess að niðurstöður atkvæðagreiðslu gærdagsin...
Meira

Námskeið fyrir alla um rekstur fyrirtækja

Fimm þátttakendur hafa skráð sig á námskeiðið Sóknarbraut á Blönduósi og sex á Hvammstanga. Námskeiðið fjallar um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyrirtæki. Það er Impra á...
Meira

Ólína skar sig úr í atkvæðagreiðslu

Þegar kjörið var um hvort ákæra ætti ráðherra fyrir landsdómi á alþingi í gær voru alþingismenn í Norðvestur kjördæmi nokkuð samkvæmir sjálfum sér, allir nema Ólína Þorvarðadóttir sem telur að ákæra eigi alla nema I...
Meira

Valdís safnaði 31.200

Valdís Valbjörnsdóttir tók sig til á dögunum og safnaði munum á basar sem hún síðan hélt í anddyri Skagfirðingabúðar sl. föstudag. Basarinn var haldinn til styrktar Ingva Guðmundssyni sem á næstunni mun gangast undir beinbergsk...
Meira

Helga Margrét fær nýjan aðalþjálfara

Helga Margrét Þorsteinsdóttir, sjöþrautarkona úr Ármanni, hefur fengið nýjan aðalþjálfara en frjálsíþróttadeild Ármanns kynnti í gær nýtt skipulag á þjálfunarteymi Helgu. Ange Bergval frá Svíþjóð, sem var áður aðal
Meira

SSNV íhugar að taka Dalvíkurbyggð í byggðasamlag

Stjórn SSNV hefur falið framkvæmdastjóra samtakanna að taka saman kosti og galla þess að Dalvíkurbyggð fái aðild að byggðasamlagi um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra. Áður hafa farið fram viðræður við Dalvíkurbyggð ...
Meira

Starfsfólk Háholts hækkar í launum

Aldan stéttarfélag og Hádrangar hafa framlengt kjarasamning sinn vegna starfa sem unnin eru á meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði. Samningurinn er framlengdur til 30. apríl 2012. Samkvæmt samningnum hækka laun alls starfsfólks s...
Meira

Hefur framleiðslu á heimatálguðum tannstönglum

Erlingur Veturliðason bóndi í Skagafirði hefur ákveðið að hefja framleiðslu á tannstönglum. Erlingur og fjölskylda brugðu nýlega búi og við það safnaðist saman ýmislegt eins og girðingastaurar og innréttingar úr fjárhús...
Meira

Nýbreytni í starfi Byggðasafnsins

Byggðasafn Skagfirðinga hefur tekið að sér að halda  6 eininga (ECTS) námskeið fyrir nemendur í diplomanámi í viðburðastjórnun og 3. árs nemendur í BA námi við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum. Námskeiðið ber heitið Me...
Meira