Fréttir

Eru tvö sveitarfélög á Norðurlandi vestra það sem koma skal?

Nefnd sem kannað hefur sameiningarkosti sveitarfélaga leggur til fyrir Norðurland vestra að sveitarfélögin í Húnavatnsýslum sameinist annars vegar og sveitarfélögin tvo í Skagafirði hins vegar. Verði þessar tillögur að veruleika ...
Meira

Helgi Ingimarsson í Feykisviðtali

 Helgi Ingimarsson á Sauðárkróki hætti námi um áramót veturinn sem hann var í níundabekk nú tíundabekk, en hann hafði í gegnum alla sína skólagöngu barist við lesblindu án þess að fá hana nokkurn tíma viðurkennda. Hann upp...
Meira

Aðeins 5000 króna æfingagjald fyrir áramót

Körfuboltaæfingar hjá iðkendum í  1. - 4. bekk hefjast í næstu viku. Í tilefni af minniboltamóti sem körfuknattleiksdeildin heldur 13. nóvember, munu æfingagjöld minni- og míkróboltans fyrir áramót, aðeins verða kr. 5000. Minn...
Meira

Flytja ferskt kjöt til Þýskalands

Á heimasíðu SAH Afurða kemur fram að sauðfjárslátrun gengur mjög vel hjá fyrirtækinu. Í lok þessarar viku verður búið að slátra ríflega 40.000 fjár og það sem af er, er meðalfallþungi dilka nokkru meiri en í fyrra eða um ...
Meira

Uppskeruhátíð yngri flokka Tindastóls í kvöld og á morgun

Knattspyrnudeild Tindastóls mun í kvöld og á morgun halda uppskeruhátíð yngri flokka sinna. Eldri krakkarnir eða 3. og 4. flokkur munu hittast á Kaffi Krók neðri sal í kvöld klukkan 19:30. Þar verður boðið upp á hlaðborð auk þ...
Meira

Fallegt haustveður

Það verður áfram fallegt veður á svæðinu okkar í dag og má gera ráð fyrir að vindurinn sem hefur svolítið verið að flýta sér fara nú að hægja ferðina. Spáin gerir ráð fyrir suðaustan 8-13 og dálítilli  rigningu, en l
Meira

Kettlingar finnast í Hegranesinu

  Húsfreyja í Hegranesinu hafði samband við Feyki og sagði að kettlingur hafi fundist í útihúsi hjá sér, svangur, horaður og illa til hafður. Hann er mannvanur og vantar gott heimili. Húsfreyjan sagðist vita til þess að...
Meira

Foreldrar óskast

 Á heimasíðu Ársala nýs leikskóla á Sauðárkróki er auglýst eftir foreldrum í foreldrafélag hins nýstofnaða leikskóla.  Fram kemur að æskilegt sé að eitt foreldri af hverri deild bjóði fram krafta sína sem aðalfulltrúi ...
Meira

Lúsin kom með haustið með sér

  Það er sko örugglega komið haust þegar vinkona okkar allra höfuðlúsin fer að skjóta upp kollinum.  á heimasíðu Árskóla er vakin athygli á því að lúsartilfelli hefur komið upp hjá nemanda á yngsta stigi í Árskóla. ...
Meira

Skítblankir Skagfirðingar

http://www.youtube.com/watch?v=6wctMLj3M3gÁ youtube.com  má finna bráðskemmtilegt myndband þar sem Jón í Gautsdal ræðir við tvo hestamenn sem greiða fyrir geymslu á hrossum yfir eina nótt. Myndbandið er tekið upp 18.sept 2010 í Ga...
Meira