Fréttir

Ályktun stjórnar SSNV vegna niðurskurðaráforma til heilbrigðisstofanna á Norðurlandi vestra

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra mótmælir harðlega niðurskurðaráformum stjórnvalda sem viðkoma Heilbrigðisstofnunum á Norðurlandi vestra og eru settar fram í frumvarpi til fjárlaga 2011. 30% niðurskurður á Hei...
Meira

Haustsól í Hegranesi

Hér má sjá nokkrar sjóðheitar haustmyndir teknar í Skagafirði, flestar reyndar í Hegranesi. Myndirnar tók Óli Arnar.
Meira

Góðir gestir í Fljótum

Þann 1. október síðastliðinn, fékk Sólgarðaskóli í Fljótum góða gesti í heimsókn.Voru þar á ferðinni 37 kennarar, sem starfa við Austurbæjarskóla í Reykjavík. Var heimsóknin liður í kynnisferð þeirra um Norðurland,...
Meira

Lionsmenn gáfu milljón

 Á fyrsta fundi haustsins í Lionsklúbbnum Höfða í Austur-Skagafirði voru afhentir tveir styrkir samtals að upphæð ein milljón króna. Þeir sem nutu gjafmildi Höfðamanna voru Sundlaugin á Hofsósi sem fékk 700 þúsund krónur og...
Meira

Birgir Rafnsson ráðinn útibússtjóri

Í gær var gengið frá ráðningu Birgis Rafnssonar sem útibússtjóra Landsbankans á Sauðárkróki í stað Ástu Pálmadóttur sem nýverið settist í stól sveitarstjóra svf. Skagfjarðar. Birgir var valinn úr hópi tuttugu og tveggj...
Meira

Sveitarstjórn fundar um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar

Boðað hefur verið til aukafundar í Sveitarstjórn Skagafjarðar nk. miðvikudag kl. 17:00 Aðeins er eitt mál á dagskrá, tillögur til fjárlaga 2011 og framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki. Sveitarstjórnarfulltrúar s...
Meira

EINELTI – opinn borgarafundur í dag

Í kvöld verður haldinn opinn borgarafundur í Húsi frítímans á Sauðárkróki og hefst hann kl. 20:00. Fundurinn er liður í eineltisátaki sem Heimili og skóli - landssamtök foreldra, Liðsmenn Jerico, Olweusaráætlunin og Ungmennará
Meira

Við segjum stopp, þetta varðar öryggi okkar allra

Starfshópur á vegum starfsmannafélags Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi hefur sent frá sér yfirlýsingu sökum niðurskurðar vegna Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi (HSB) en á tveggja ára tímabili er niðurskurðurinn or...
Meira

Framsóknarmenn óánægðir

Framsóknarfélag Skagafjarðar mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðurskurði á heilbrigðisstofnuninni  á Sauðárkróki sem boðaður er í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2011 í ályktun sem send var fjölmiðlum. F...
Meira

Leiðsögn um Vatnsdal á geisladisk

Út er komin geisladiskur með leiðsögn um Vatnsdalinn. Diskurinn er gefinn út af félaginu Landnám Ingimundar gamla og er um 70 mínútna langur. Á diskinum er blandað saman tónlist og upplestri. Diskurinn er hugsaður sem leiðsögn fyrir...
Meira