Fréttir

Óvitinn kominn á stjá

Nemendur í fjölmiðlavali Blönduskóla eru komnir á stjá aftur á nýju skólaári og hafa sett nýjar fréttir inn á síðuna sína sem nefnist Óvitinn. Þar má meðal annars lesa um Íþróttadaginn, landsmót Samfés, barnaþrælkun o...
Meira

Hristings námskeið á Hofsstöðum

Sveitasetrið á Hofsstöðum mun næstkomandi laugardag standa fyrir námskeiði í gerð alls kyns hollra og ljúffengra ávaxta- eða grænmetishristinga. Á námskeiðinu verður kennt að búa til hristinga úr náttúrulegu hráefni, baka b...
Meira

Framkvæmdir í Húnaþingi

Á fundi byggðaráðs Húnaþings vestra sl. mánudag fóru forstöðumaður tæknideildar og verkstjóri áhaldahúss yfir verkstöðu helstu framkvæmda sveitarfélagsins að undanförnu. Lokið er við að steypa gangstéttir skv. áætlun ...
Meira

Sjálfboðaliðar á Hólum

Dagana 27. september til 1. október dvöldu á Hólum 7 sjálfboðaliðar frá alþjóðlegu samtökunum UST Conservation Volunteers. Þetta voru þau Iva og Katarina frá Tékklandi, Niall frá Írlandi, Jony frá Englandi, Damien og Ophélie ...
Meira

Dregið í Happdrætti knattspyrnudeildar Hvatar 2010

Nú er búið að draga í Happdrætti knattspyrnudeildar Hvatar og bíða eflaust margir spenntir eftir því. 300 miðar voru gefnir út og seldust flestir þeirra en einungis var dregið úr seldum miðum. Vinningaskrána er að finna á heima...
Meira

Vegið að grunninum

Í ræðu minni í dag (5. okt.) um fjárlagafrumvarp velferðastjórnarinnar fullyrti ég að nái framvarpið fram að ganga þá þýði það afturhvarf um tugi ára í þjónustu og velferð margra byggðalaga. Ég sagði einnig að frumvar...
Meira

Regnfötin eru það í dag

Já, eftir veðurblíðu síðustu vikna er komið haust veður norðaustan 8-15 m/s og rigning eða skúrir, hvassast á annesjum. Lægir í dag, fyrst austantil. Sunnan 3-8 á morgun og skúrir. Hiti 5 til 10 stig.  Um helgina er síðan spá
Meira

Stóðhross í Fljótum halda sig á fjöllum

Við hrossasmölun í Flókadalsafrétt sl. sunnudag gerðist sá fáheyrið atburður að tæpur helmingur stóðsins hvarf uppá fjöllin milli Fljóta og Sléttuhlíðar. Tildrögin voru sú að þar sem óvenju margt fé var á afréttinu...
Meira

Ágæti viðtakandi

Það eru ótrúleg vonbrigði og sárt til þess að vita að þingmenn og ráðherrar skuli ætla að bregðast landsbyggðinni eins og ráð er fyrir gert í fjárlögum Alþingis. Þá ekki síst ráðherra og þingmaður okkar kjördæmis No...
Meira

Þverbrestur þingsins

  Átta guðfræðingar hafa birt athyglisverðan pistil á vefsíðunni tru.is þar sem þeir áfellast Alþingi Íslendinga í svokölluðu „Landsdómsmáli“.  Guðfræðingarnir  ræða þá óvæntu niðurstöðu að Geir H. Haarde s...
Meira