Fréttir

Byggðastofnun skorin niður um 21% og Náttúrustofa um 50%

Sigurjón Þórðarson, formaður Frjálslyndra skrifar grein á Feyki.is þar sem hann segir að núverandi ríkisstjórn verði eflaust minnst fyrir ósvífnustu kosningasvik sögunnar. Í grein Sigurjóns kemur fram að á fjárlögum verði f...
Meira

Radoslav Kolev til Tindastóls

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við búlgarska leikmanninn Radoslav Kolev, sem er tveggja metra hár framherji. Eins og margir hafa séð hefur Tindastólsliðinu vantað fleiri leikmenn til að spila undir körfunni og var það m...
Meira

Ríkisstjórn Vg og Samfylkingar með alblóðugan hníf í Skagafirði

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vg verður eflaust minnst fyrir ósvífnustu kosningasvik sögunnar.  Stjórnin þóttist ætla að slá skjaldborg um heimilin fyrir kosningar en efndirnar voru að bera fjölskyldurnar út og að afskrifa lán til ...
Meira

Raunveruleikinn jafnvel svartari

Nú þegar fjárlagafrumvarpið er komið fram er ljóst að niðurskurður við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki fyrir næsta ár er 33% á Blönduósi verður niðurskurðurinn 16,2 en sameinuð stofnun á Hvammstanga undir Vesturland þ...
Meira

13% niðurskurður á heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi

Samkvæmt heimildum Feykis þá munu fjárheimildir til heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi skerðast um 13% á milli áranna 2010 og 2011. Mótmælt var við heilbrigðistofnunina á vor en við það tækifæri lofaði Álfheiður Ingad...
Meira

Kaupfélagið gerir sátt við Samkeppnisstofnun

Í yfirlýsingu frá Kaupfélagi Skagfirðinga kemur fram að KS hefur gert sátt við Samkeppnisstofnun varðandi aðkomu sína að máli sem snýst um samskipti Haga og átta kjötvinnslufyrirtækja í landinu, á undanförnum árum, varðandi f...
Meira

Allt að 30 % niðurskurður á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki

Samkvæmt heimildum Feykis mun niðurskurður á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkrók nema allt að 30% fyrir fjárlagaárið 2011 en fjárlög verða lögð fram á alþingi síðar í dag. Mótmæli voru við stofnunina fyrr á þessu ári e...
Meira

7 frá UMSS í Úrvalshópi unglinga FRÍ

Þórunn Erlingsdóttir, verkefnastjóri ungmenna hjá FRÍ, hefur nú tilkynnt val 124 einstaklinga í "Úrvalshóp unglinga FRÍ".  Þetta íþróttafólk hefur á árinu 2010 náð ákveðnum lágmörkum, sem sett voru til viðmiðunar fyrir...
Meira

Hefur flatfiskeldi í sveitinni

Eyjólfur Sýrusson, bóndi í Blönduhlíðinni í Skagafirði hefur ákveðið að hefja fiskeldi á bæ sínum. Tekur hann þar með þátt í átaki sem m.a. Skagafjarðarveitur hafa verið að kynna undanfarin misseri, um bleikjueldi á sveit...
Meira

Séra Sigríður komin úr leyfi

Séra Sigríður Gunnarsdóttir, sóknarprestur á Sauðárkróki, hefur nú hafið störf á nýjan leik eftir fæðingarorlof. Séra Sigríður mun halda sína fyrstu guðsþjónustu á sunnudag klukkan 14:00. Þá hefur vetrarstarf í safna
Meira