Nauðsyn að stofnaðar séu almannaheillanefndir
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.11.2008
kl. 13.20
Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra beinir þeim eindregnu tilmælum til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra , að þau dragi ekki úr grunnþjónustu né fresti fyrirhuguðum framkvæmdum á þeim erfiðu tímum sem nú fara í hönd.
...
Meira
