Tindastóll sló KFÍ út úr Subway-bikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.11.2008
kl. 09.00
Tindastóll spilaði við lið KFÍ í Subway-bikarnum á Ísafirði í kvöld og náðu að merja sigur, 92-87, eftir jafnan leik. Tindastóll átti góðan annan leikhluta og höfðu yfir í hálfleik 51-38. Ísfirðingar söxuðu á forskot St
Meira
