Fréttir

Þemadagar í Árskóla í næstu viku

Árlegir þemadagar í Árskóla verða haldnir dagana 25 - 27 nóvember en í þetta skipti er viðfangsefni þemadaga tileinkað heilsu og heilbrigðum lífsháttum. Heilbrigður skóli - heilbrigð sál er heiti daganna og koma nemendur til me...
Meira

Þungar áhyggjur sveitarstjórnarmanna

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar í morgun var lagður fram tölvupóstur frá iðnaðarráðuneytinu varðandi fyrirhugaðar breytingar á Byggðastofnun. Eins og fram hefur komið hefur verið tilkynnt um það frá iðnaðarráðuneyti að ...
Meira

Kreppuráð Láru

Hin landsþekkta fréttakona Lára Ómarsdóttir talar á fræðslufundum á sex þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra dagana 25., 26. og 27. nóvember. Yfirskrift fræðslufundanna er Hagsýni og hamingja – Hvernig lifa má af litlu án
Meira

Bangsi heim

Á Náttúrustofu Norðurlands vestra í dag verður með formlegum hætti tekið á móti hvítabirninum sem felldur var á Þverárfjalli í sumar. Hefur hann fengið góða meðferð hjá fagmönnum sem stoppuðu dýrið upp einkar glæsilega o...
Meira

Veirusýking í minkabúi í Skagafirði

Staðfest hefur verið að veirusýking hefi fundist í minkastofni á búinu á Óslandi í Skagafirði. Að sögn Kristjáns Jónssonar bónda kom lokaniðurstaða um það í gær. Þar sem sjúkdómurinn er ólæknandi þarf að skera ni
Meira

Blönduósbær vill flýta viðbyggingu við Fjölbrautaskóla

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur staðfest fyrir sitt leyti samning fulltrúa sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Menntamálaráðuneytis um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Bæjarstjórn Blönduóssbæj...
Meira

Árshátíð á föstudag

Árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin í Félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan átta á föstudagskvöld.  Að skemmtidagskrá lokinni verða kaffiveitingar í húsnæði skólans á Hvammstanga og jafnhliða hefst dansleik...
Meira

Bjóða á út skólamáltíðir

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur falið bæjarstjóra að auglýsa eftir tilboðum í skólamáltíðir við Grunnskóla Blönduós á grundvelli útboðsgagna fyrir skólamáltíðir. Veitingahúsið við Árbakkann hefur séð um skólamált...
Meira

Blönduós áfram aðili að Farskólanum

Bæjaráð Blönduósbæjar hefur samþykkt aðild sveitarfélagsins að Farskóla Norðurlands vestra .En í ljósi þess að Héraðsnefnd Austur Húnvetninga var lögð niður var ákveðið að leita til þeirra sveitafélaga sem áður voru a...
Meira

Hert barátta gegn fíkniefnum á Norðurlandi

Samstarf lögregluembættanna fjögurra á Norðurlandi gegn fíkniefnavanda sem undirritað var 7. ágúst síðastliðinn hefur gefið góða raun. Í umfjöllun í nýútkomnu vefriti dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kemur fram að aukið u...
Meira