Fréttir

Íslenskir sjómenn

Síðastliðið vor kom út bókin Íslenskir sjómenn. Um er að ræða nútímalega bók um sjómenn, jafnvel nýstárlega . Um þrír fjórðu bókarinnar eru glæsilegar litmyndir Gunnars Þórs Nilsen af sjómönnum úti á sjó og í landi. ...
Meira

Landsliðið æfði í Stólnum

Skíðalandslið Íslands hélt til á skíðasvæðinu í Tindastóli alla síðustu viku. Aðstaða til skíðaiðkunnar er hvergi betri hér á landi um þessar mundir. Landsliðsmennirnir voru ánægðir með veru sína í Skagafirðinum ...
Meira

Við Hulda göngum 20 hringi samtals

Á íþróttavellinum á Sauðárkróki er aðstaða til íþróttaiðkunar framúrskarandi góð og er hún nýtt af fólki á öllum aldri. Á dögunum rakst blaðamaður á fólk sem nýtir sér hlaupabrautina til að ganga en hún er upphituð...
Meira

Ofsi á Bókasafninu

Á Héraðsbókasafni Skagfirðinga verður góður gestur í kvöld en þá mun Einar Kárason rithöfundur lesa upp úr bók sinni Ofsi. Ætlar Einar að hefja lesturinn klukkan 18.00 Í bókinni Ofsa er sagt frá atburðum er tengjast Flugumýr...
Meira

Ragnar Z. nú einn sparisjóðsstjóri hjá Byr

Á fundi stjórnar Byrs fyrir helgina var komist að samkomulagi við Magnús Ægi Magnússon að hann léti af störfum hjá Byr sem sparisjóðsstjóri. Í framhaldinu mun húnvetningurinn Ragnar Z. Guðjónsson sem einnig hefur verið sparisjó...
Meira

Húnar unnu gott verk

Björgunarsveitin Húnar á Hvammstanga var aftur kölluð til aðstoðar við höfnina á Hvammstanga í gær en í þetta sinn var unnið að því að ná upp kranabílnum sem féll í höfnina um helgina. Gekk verkið vel en bílinn var b
Meira

Apprentice-Iceland

Á kaffistofnunni hleraði dreifarinn að Donald Trump auðkýfingur í Bandaríkjunum hafi verið á  Íslandi á dögunum að kynna sér aðstæður. Mun áhugi milljarðamæringsins beinast að því að taka upp næstu seríu af lærlings-...
Meira

Dýrakotsnammi á Sauðárkróki með háan styrk

Fyrirtækið Dýrakotsnammi sem er í eigu Hönnu Þrúðar Þórðardóttur hlaut einn af 10 hæstu styrkjum sem veitt var úr sérstökun sjóði til styrktar atvinnumála kvenna í gær. Fyrirtækið framleiðir gæða hunda- og kattanammi úr ...
Meira

Þemadagar í Árskóla

Þemadagar byrja í dag í Árskóla og standa til 27. Nóvember. Allir árgangar skólans taka þátt og verður nemendum skipt upp í aldursblandaða hópa í hvoru skólahúsi. Viðfangsefni þemadaga er að þessu sinni „Heilbrigður skól...
Meira

Kostnaðarsamar endurbætur framundan á húsnæði Tónlistaskóla

Um 150 nemendur stunda nú nám við Tónlistaskóla Austur Húnavatnssýslu en skólastjóri skólans, Skarhéðinn Einarsson, fór yfir starfsemi skólans á fundi í stjórn Byggðasamlags um Tónlistarskóla A-Hún. Einnig kynnti skólastjóri...
Meira