Fréttir

Nafnasamkeppni í Selasetri

Selasetur Íslands hefur biðlað til l yngstu kynslóðarinnar um hjálp við að velja nafni á gripi eftir Guðjón Kristinsson sem bættust við safnið síðastliðið sumar.  Um er að ræða 7 gripi sem hugsaðir voru sérstaklega til a...
Meira

Kompan 10 ára

Í dag eru 10 ár liðin síðan föndurbúðin Kompan opnaði á Sauðárkróki. -Þetta er nú bara venjulegur vinnudagur hjá mér, sagði Herdís föndur- og verslunarmaður í samtali við Feyki.is Ég ætla að brosa aðeins breiðar, sag
Meira

Rétt íbúaskráning allra hagur

Sveitarstjóri í Húnaþingi vestra skorar á íbúa í Húnaþingi vestra sem ekki hafa skráð lögheimili sitt í sveitarfélaginu á árinu 2008 að gera það nú þegar og eigi síðar en 1. desember nk. Þá hvetur hann þá sem hafa haft ...
Meira

Móðgaður Magnús

Magnús Stefánsson, alþingismaður fjallar um Bjarna Harðarson á heimasíðu sinni í gærkvöld og þá ekki síst þau ummæli Bjarna að með honum og Guðna hafi farið einu sönnu framsóknarmenn þjóðarinnar. Segir Magnús þessa fully...
Meira

Aukið fjármagn til íþrótta og æskulýðsstarfs

Menningar og tómstundaráð Húnaþings vestra styður heilshugar  hugmyndir USVH um aukið fjármagn til íþrótta- og æskulýðsstarfs. Aðstæður í þjóðfélaginu kalla á aukna  áherslu á starf með börnum og unglingum í  forvarn...
Meira

Þróunarsvið lagt niður frá og með 1. júlí

Nái hugmyndir Iðnaðarráðherra fram að ganga mun Þróunarsvið Byggðastofnunar verða lagt niður frá og með 1. júlí á næsta ári og störfin sem þar eru í dag flytjast yfir á Nýsköpunarmiðstöð, Ferðamálastofu og Hagstofu. B...
Meira

Vinabæjarmót á Blönduósi 2012

Á síðasta fundi Æskulýðs- og tómstundanefndar Blönduósbæjar mætti Lee Ann Maginnis og kynnti fyrir nefndarmömmun  ferð sína á vinabæjarmót í sumar sem haldið var í Karlstad í Svíþjóð. Í erindi Lee Ann kom fram að næst...
Meira

Meðal þeirra námskeiða sem hafa verið í gangi hjá Farskólanum undanfarið er Fagnámskeið fyrir starfsfólk Heilsugæslu og Félagsþjónustu. Nú þegar hafa nemendur lokið námskeiðum í samskiptum/sjálfsstyrkingu, skyndihjálp, si...
Meira

Hvað á leikskólinn að heita? - Steik í boði

Á heimasíðu Húnavatnshrepp eru íbúar hvattir til þess að finna nafn á nýja leikskólann. Skila þarf inn tillögum um nafn fyrir 28. nóvember sl.  Vinningsnafnið eða vinningshafinn verður verðlaunaður með jólasteik og tilhey...
Meira

Matís opnar í dag

Í dag kl. 16:30 mun Matís ohf. opna líftæknismiðju í Verinu að Háeyri 1. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun ávarpa athöfnina og að því loknu opna líftæknismiðjuna formlega. Í kjölfar formlegra...
Meira