Fréttir

Fræðsluerindi Náttúrustofa

Á morgun fimmtudag kl. 12.15 flytur Jón  Ágúst Jónsson, líffræðingur á Náttúrustofu  Austurlands, erindi sem hann nefnir „Áhrif skógræktaraðgerða á viðarvöxt og kolefnisbindingu í ungum asparskógi“ Hægt er að fylgjast ...
Meira

Ótal fræ að spíra og festa rætur.

Þann 19. nóvember s.l. var haldinn fundur í Ásbyrgi á Laugarbakka um menningar- og heilsusetur Laugarbakkans og samstarfsmöguleika innan héraðs sumarið 2009. Mikill áhugi er hjá heimafólki og ótal fræ að spíra og festa rætur. Hu...
Meira

Riddarar Norðursins

Hinn gullfallegi og eitursnjalli félagsskapur Riddarar Norðursins ætla að ganga úr skugga um það í kvöld hvort hægt sé nýta Reiðhöllina undir hestatengda viðburði í vetur. Í tilkynningu frá Riddurunum er fyrirhugaður hittingur ...
Meira

Rakel og Arnar í úrtakshóp

Tveir ungir Tindstælingar hafa verið valdir til að æfa með bestu unglingum landsins í fótbolta. Það er Arnar Skúli Atlason sem valinn var til úrtaksæfinga með U19 um næstu helgi og Rakel Svala Gísladóttir var valin til að æfa me...
Meira

Bændafundir halda áfram

Bændafundir BÍ halda áfram en mjög góð aðsókn hefur verið á þá síðustu vikur. Yfirskrift fundanna er „Treystum á landbúnaðinn“ en frummælendur hverju sinni eru stjórnarmenn í Bændasamtökunum. Sagt hefur verið frá því...
Meira

Góður árangur Skagfirðinga á Silfurleikum ÍR

Metþátttaka var á Silfurleikum ÍR, sem fram fóru í Laugardalshöllinni í Reykjavík, laugardaginn 22. nóvember. Mótið, sem er fyrir börn og unglinga 16 ára og yngri, var nú haldið í 13. sinn, en með því vilja ÍR-ingar minnast si...
Meira

Þemadagsfréttir

Nú hefur Feykir.is fengið sendan fréttapistil frá Árskóla í tilefni Þemadaga. Í dag hófust þemadagar í Árskóla. Nemendum yngsta stigs, miðstigs og unglingastigs var blandað saman í hópa innan hvers stigs. Hver hópur fór á 2 st...
Meira

Hvar er Stekkjarstaur ?

Í gær fengu nemendur í 1. – 3. bekk Árskóla heimsókn frá Möguleikhúsinu sem sýndu leikritið Hvar er Stekkjarstaur ? við góðar undirtektir nemenda.  Leikritið , sem er eftir Pétur Eggerz, segir frá því þegar það gerist eitt...
Meira

Eftirminnilegur dagur. Kalli Matt

Dagurinn 24. nóvember 2008 verður mér mjög minnisstæður. Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi með miklum mun. Umræðan verður líklega til þess að þjappa stjórnarliðinu saman. Ég er á þeirri skoðun a
Meira

Gjafir frá Hollvinasamtökum komnar yfir 15 milljónir

Frá því að Hollvinasamtök Heilbrigðissstofnunar Hvammstanga voru stofnuð árið 2006 hafa þau fært stofnuninni fjölda gjafa. Alls er verðmæti þessara gjafa á þessu tveggja ára tímabili komið yfir 15 milljónir króna. Það þa...
Meira