Fréttir

Atkvæðaskýring í atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu á ríkisstjórnina, sem fram fór á Alþingi

Kjarninn er sá að mörg verk þarf að vinna á næstu vikum sem ekki þola bið. Þau eru vandasöm og finna þarf bestu eða skárstu lausnina á skömmum tíma. Kosningar munu einungis koma í veg fyrir þau verk engum til góðs. Upplýsa ...
Meira

Málstofa um orsakir kálfadauða

Á árunum 2006-2007 var gerð viðamikil rannsókn á orsökum ungkálfadauða.  Að verkefninu stóðu Landbúnaðarháskóli Íslands, Bændasamtök Íslands og Landbúnaðarstofnun. Rannsóknin var gerð í samvinnu við nokkur búnaðarsamb
Meira

Af séra Sandholt á Steini

Við sögðu frá harmleiknum um hanann á Steini sl. föstudag en starfsfólk ráðhús Sauðárkróks brást skjótt við og stofnaði hlutafélag um hanarækt. Er eitt af megin markmiðum félagsins að ætíð verði til hani á Steini. Nýr h...
Meira

Frábær árangur hjá Friðarkrökkum

 Stelpurnar í félagsmiðstöðinni Friði sem tóku þátt í Stílnum keppni í  hárgreiðslu, förðun og fatahönnun,  náðu þeim frábæra árangri að sigra förðunarkeppnina. Keppt var í kópavogi um helgina. Áður var búið ...
Meira

Sveinn Rúnar rímnaflæðimeistari

Sveinn Rúnar Gunnarsson kom sá og sigraði í Rímnaflæði Samfés og Miðbergs á föstudagskvöldið og endaði í fyrsta sæti. Hann keppti fyrir hönd Félagsmiðstöðvarinnar Friðar á Sauðárkróki. Sveinn Rúnar er sonur Elvu Bjarka...
Meira

Hara systur og Spútnink með Abba skemmtun

Gleðisveitin Spútnik ætlar ásamt Hara systrum að vera með heilmikla skemmtun á Mælifelli um helgina. Klukkan 16:00 verður barnaball þar sem flytja á Abba lög auk þess sem jólaögin verða sungin. -Okkur langar að bjóða líka upp ...
Meira

Óríon í 5. sæti

Krakkar í félagsmiðstöðinni Óríon á Hvammstanga tóku þátt í Stílnum keppni félagsmiðstöðva á Íslandi. Keppt var í  hárgreiðslu, förðun og fatahönnun. Keppendur fyrir hönd Óríons, voru Inga Hrund Daníelsdóttir, Linda ...
Meira

Vélavarðanám boðið í síðasta skipti

Vegna breytinga á námskrá við FNV verður boðið upp á Vélavarðarnám í síðasta skipti sem gefur 500 hestafla atvinnuréttindi eftir 6 mánaða siglingatíma. Námið tekur eina önn og verður það á vorönn 2009 ef næg þátttaka f...
Meira

Þegar piparkökur bakast...

Krakkarnir á Hólabæ sem er deild á Barnabæ, leikskólanum á Blönduósi,  voru að baka piparkökur Fyrir helgi. Nú í vikunni ætla þau að skreyta þær  og bjóða síðan foreldrum og öðrum ættingjum upp á gómsætar piparkökur ...
Meira

Skagfirskir frjálsþíþróttakrakkar standa sig vel

Frjálsíþróttafólk á aldrinum 8-14 ára fór í keppnisferð til Húsavíkur laugardaginn 15. nóv. með Gunnari þjálfara. 11 voru með í för og stóðu þau sig öll mjög vel. Bestu afrek krakkanna voru eftirtalin. Bjarni Páll Ingvar...
Meira