Tíu einstaklingar í einangrun á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.04.2020
kl. 19.07
Alls hafa 25 einstaklingar náð bata eftir að hafa greinst með Covid 19 veiruna á Norðurlandi vestra en enn sæta tíu manns einangrun á svæðinu, samkvæmt tölum frá aðgerðastjórn almannavarna á Norðurlandi vestra. Alls sitja 32 í sóttkví en 438 hafa lokið henni.
Meira