24 sóttu Sjávarútvegsskóla unga fólksins á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
10.08.2020
kl. 08.49
Sjávarútvegsskóli unga fólksins var í boði í fyrsta skipti á Sauðárkróki í sumar en verkefnið er unnið í samstarfi vinnuskóla byggðarlaga, sjávarútvegsfyrirtækja og fyrirtækja tengdum sjávarútvegi á Sauðárkróki, Austfjörðum, Norðurlandi Eystra, Reykjavík, Vesturbyggð og Sjávarútvegsmiðstöðvar Háskólans á Akureyri. Á Sauðárkróki var skólinn starfræktur í eina viku frá 22. júní til 25. júní.
Meira