Samkomuhald um Laufskálaréttarhelgi fellur niður
feykir.is
Skagafjörður
19.08.2020
kl. 11.31
Í tilkynningu frá stjórn Flugu ehf., eigenda og rekstarfélags reiðhallarinnar Svaðastaða á Sauðárkróki, segir að í ljósi aðstæðna muni allt samkomuhald á hennar vegum falla niður um Laufskálaréttarhelgi. Það þýðir að ekki verður haldin sýning á föstudagskvöldi né ball á laugardagskvöldi.
Meira