Selta og útsláttur á rafmagni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.12.2019
kl. 08.32
Í gærkvöldi og nótt bættust nýjar truflanir við á Norðurlandi og eru enn nokkrir straumlausir vegna þessa, segir í tilkynningu á heimasíðu RARIK. Miklar rafmagnstruflanir voru út frá aðveitustöðvum í Hrútatungu og Glerárskógum í gær og í nótt vegna seltu og hreinsunar tengivirki í Hrútatungu. Allir eru komnir með rafmagn aftur.
Meira