Magnús Pétursson á Vindheimum skráir sögu föður síns
feykir.is
Skagafjörður
18.08.2020
kl. 14.49
Út er komin bókin Lífshlaup athafnamanns, ævisaga Péturs Péturssonar, fyrrverandi alþingismanns og athafnamanns frá Mýrdal, eftir son hans, Magnús Pétursson fyrrverandi ráðuneytisstjóra. Magnús tileinkar bókina Pétri Óla bróður sínum. Þeir ólust upp hjá afa sínum og ömmu á Vindheimum í Skagafirði eftir skilnað foreldra sinna í Reykjavík.
Meira
