Tendruð ljós á jólatré á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
28.11.2019
kl. 15.02
Ljósin verða tendruð á jólatrénu við Blönduósskirkju í dag klukkan 17:00. Tréð sem reist hefur verið við kirkjuna er fengið í Gunnfríðarstaðaskógi hjá Skógræktarfélagi Austur – Húnvetninga og er það hið glæsilegasta á að líta.
Meira