Réttir Food Festival aflýst
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.08.2020
kl. 11.07
Matarhátíðinni Réttir Food Festival, sem halda átti á Norðurlandi vestra dagana 14.-23. ágúst, hefur verið aflýst. Kemur þetta fram á Facebooksíðu hátíðarinnar.
Meira
