Tilkynning frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
10.12.2019
kl. 07.30
Skrifstofur embættis Sýslumannsins á Norðurlandi vestra á Blönduósi og Sauðárkróki verða lokaðar þriðjudaginn 10. desember vegna afar slæmrar veðurspár. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Meira