Meint veðmálasvindl frá leik ÍR og Tindastóls skoðað
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.12.2019
kl. 14.05
Sagt er frá því á Vísi í dag að KKÍ sé með veðmálasvindl í skoðun frá leik ÍR og Tindastóls í gær þar sem Tindastóll lét í minnipokann gegn gestgjöfum. Sagt er að sterkur orðrómur hafi farið á kreik í gærkvöldi um að maðkur væri í mysunni og heimildarmenn Vísis innan veðmálageirans haldi því fram að óeðlilega mikið hefði verið veðjað á leikinn.
Meira