„Forréttindi að fá að synda frá svona mögnuðum stað“ - Drangeyjarsund
feykir.is
Skagafjörður
15.08.2020
kl. 15.50
Veðrið var gott þann 3. ágúst síðastliðinn er þrír sundkappar hugðust synda Drangeyjarsundið fræga, 6,6 km leið frá sandfjörunni við Drangey og í land. Vindur var lítill, hitastig sjávar um 8,7°C en þó var einhver kvika þegar Magnea Hilmarsdóttir, Aðalsteinn Friðriksson og Ingibjörg Ingvadóttir lögðust til sunds um hálf níu um morguninn. Með þeim í för voru þrír fylgdarbátar ásamt aðstoðarliði.
Meira
