Úthlutað úr Barnamenningarsjóði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.05.2020
kl. 09.59
Á dögunum var úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2020. Þetta var önnur úthlutun sjóðsins sem stofnaður var í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands og hefur hann það hlutverk að styðja við fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífinu. Frá þessu er sagt á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins.
Meira