Fjölmenni á jólahlaðborði Rótarýklúbbs Sauðárkróks
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
05.12.2019
kl. 09.48
Rótarýfélagar héldu uppteknum hætti og nú á laugardaginn var Skagfirðingum og nærsveitungum enn eina ferðina boðið upp á glæsilegt jólahlaðborð í íþróttahúsinu á Króknum. Sjaldan eða aldrei hefur fjöldi gesta verið meiri og nokkuð ljóst að hlaðborðið góða er að verða að föstum lið hjá mörgum í upphafi aðventunnar.
Meira