Fjöldi mætti í Héraðsdóm Norðurlands vestra í morgun til að sýna Sveini Margeirssyni stuðning
feykir.is
Skagafjörður
26.11.2019
kl. 16.23
Fjöldi fólks sýndi Sveini Margerssyni stuðning með nærveru sinni í sal Héraðsdóms Norðurlands vestra í morgun er mál Lögreglustjórans á Norðurlandi vestra gegn honum var tekið fyrir. Þar var á ferðinni hið umdeilda örsláturhúsmál þar sem sex lömbum var lógað í tilraunaskini á bænum Birkihlíð í Skagafirði og selt á bændamarkaði á Hofsósi 30. september 2018 að frumkvæði Sveins sem þá var starfandi forstjóri Matís.
Meira