Arnoldas Kuncaitis nýr aðstoðarþjálfari hjá KR
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.07.2019
kl. 09.45
Hinn 24 ára gamli þjálfari Arnoldas Kuncaitis er genginn í raðir KR-inga. Arnoldas kom til landsins í fyrra og þjálfaði við góðan orðstýr hjá Tindastól þar sem hann þjálfaði meistaraflokk kvenna og var aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla.
Meira