Frændsystkinin hefja leik á Norðurlandamótinu í körfubolta á morgun í Finnlandi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
26.06.2019
kl. 17.30
Norðurlandamótið hjá U16 og U18 ára landsliða í körfubolta hefst á morgun 27. júní í Kisakallion í Finnlandi. Tindastóll á tvo fulltrúa í U16 ára landsliðinu, þau Marín Lind Ágústsdóttir og Örvar Freyr Harðarson. Þau eru bæði ung og efnileg og verður spennandi að fylgjast með þeim á mótinu.
Meira