Jólatrjáasöfnun á síðasta degi jóla
feykir.is
Skagafjörður
06.01.2020
kl. 08.45
Í dag er síðasti dagur jóla og sá 13. og má þá búast við að allir jólasveina verði komnir til síns heima á morgun. Hversdagsleikinn fer að taka á sig mynd á ný og liður í því er að taka niður allt jólaskrautið sem hefur einmitt brotið hann upp í svartasta skammdeginu. Körfuknattleiksdeild Tindastóls býður nú upp á ágæta þjónustu á Sauðárkróki, að sækja jólatré til þeirra er óska og koma þeim í endurvinnslu gegn vægu gjaldi eða kr. 1500.
Meira