Mean Ass Horse Chili, bjórskankar og rabbarbarakaka
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst
06.07.2019
kl. 10.11
Bjarni K. Kristjánsson og Agnes-Katharina Kreiling á Hólum í Hjaltadal voru matgæðingar í 25. tbl. Feykis 2017 þegar þessi þáttur birtist:
Bjarni hefur búið á Hólum í nærri 20 ár og starfar sem prófessor við Háskólann á Hólum. Agnes, sem hefur verið á Íslandi í þrjú ár, hefur leigt hjá Bjarna síðastliðina átta mánuði og stundar doktorsnám við skólann. Bæði eru miklir matgæðingar og finnst gott að borða góðan mat og drekka með honum góðan bjór. Hér á eftir fylgja þrjár uppskriftir sem hægt er að nota ef fjölda gesta ber að garði.
Meira