Appelsínugult enn og aftur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.01.2020
kl. 13.25
Veðurstofan hefur gefið út viðvörun eina ferðina enn. Að þessu sinni er viðvörunin appelsínugul fyrir svæðið frá Snæfellsnesi austur að Langanesi, að miðhálendinu meðtöldu, en gul fyrir aðra landshluta.
Meira