Átta verkefni á Norðurlandi vestra fá styrk úr Safnasjóði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
27.03.2020
kl. 12.05
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr Safnasjóði að fenginni umsögn safnaráðs. Úr aðalúthlutun var úthlutað 111 styrkjum til eins árs til 48 aðila að upphæð 139.543.000 króna. Auk þess voru veittir 13 Öndvegisstyrkir til viðurkenndra safna að upphæð 110.400.000 til þriggja ára.
Meira
