Harmonikuunnendur skemmta sér á Steinsstöðum
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
21.06.2019
kl. 12.15
Félag harmonikuunnenda í Skagafirði stendur fyrir fjölskylduhátíð að Steinsstöðum nú um helgina, 21.-23. júní. Dagskráin hefst með dansleik klukkan 21:00 í kvöld þar sem sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson ásamt Jóa Færeyingi og Aðalsteini Ísfjörð sjá um fjörið.
Meira