Úttekt Menntamálastofnunar á skólastarfi í Grunnskólanum austan Vatna
feykir.is
Skagafjörður
01.07.2019
kl. 11.17
Sagt er frá því á vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar að ný og endurskoðuð matsviðmið hafi verið tekin í notkun við ytra mat á grunnskólum á vegum Menntamálastofnunar. Grunnskólinn austan Vatna var í hópi fyrstu grunnskólanna sem fóru í úttekt með nýju matsaðferðinni í september síðastliðnum en tíu grunnskólar eru metnir árlega.
Meira