Reynt verður að reisa nýja áhorfendastúku fyrir leik helgarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
02.06.2021
kl. 15.42
Loksins hyllir undir það að áhorfendastúka verði reist við gervigrasvöllinn á Sauðárkróki þar sem hún var afgreidd úr tolli fyrr í dag. Nokkuð er síðan undirbúningsvinnu við jarðveg og undirstöður lauk en töf varð á afhendingu vegna framleiðslugalla sem kom í ljós áður en hún var send til Íslands.
Meira