ULM 2021 verður haldið á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
04.08.2019
kl. 14.11
Unglingalandsmót UMFÍ, það 22. í röðinni, fer nú fram á Höfn í Hornafirði en þau hafa verið haldin frá árinu 1992 víðs vegar um landið. Í setningarræðu Hauks Valtýssonar, formanns UMFÍ, sl. föstudagskvöld var greint frá því að mótið verði haldið á Sauðárkróki eftir tvö ár.
Meira