Stúlkurnar úr Grindavík sterkar í Síkinu
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
09.02.2019
kl. 19.52
Lið Tindastóls og Grindavíkur mættust í dag í 1. deild kvenna og var spilað í Síkinu. Leikurinn var jafn framan af en gestirnir reyndust sterkari aðilinn og unnu að lokum sannfærandi sigur, 69-84, þrátt fyrir að Stólastúlkur, með Tess Williams í sérflokki, ættu nokkur áhlaup í leiknum þar sem þær komust í seilingarfjarlægð frá gestunum.
Meira