Ísak Atli Íslandsmeistari í póker
feykir.is
Íþróttir
31.10.2017
kl. 08.35
Ísak Atli Finnbogason, 24 ára Sauðkrækingur, varð um helgina Íslandsmeistari í póker en Lokaborðið mót Pókersambands Íslands var haldið hjá Hugaríþróttafélagi Reykjavíkur að Síðumúla 37. Í öðru sæti varð Einar Már Þórólfsson og Sigurður Dan Heimisson í þriðja.
Meira