Krækjur í toppsæti 2. deildar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.10.2018
kl. 08.21
Krækjur frá Sauðárkróki tóku þátt í keppni í 2. deild Íslandsmótsins í blaki um helgina og var spilað á Neskaupstað. Krækjurnar, sem keppa undir merkjum Umf. Hjalta, gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sex leiki sína 2-0 og töpuðu því ekki einni hrinu á mótinu.
Meira
