Arnar Geir gerir gott mót í Missouri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.09.2018
kl. 15.50
Á heimasíðunni Kylfingur.is segir af því að þrír íslenskir kylfingar kepptu á Missouri Valley Fall Invitational á Marshall vellinum í Missouri dagana 24.-25. september en það vour þeir Arnar Geir Hjartarson, Birgir Björn Magnússon og Gunnar Blöndahl Guðmundsson.
Meira
