Þrír Íslandsmeistaratitlar á einni viku
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
27.08.2018
kl. 11.38
Snjólaug M. Jónsdóttir í Skotfélaginu Markviss hefur gert það gott að undanförnu en á laugardaginn varð hún Íslandsmeistari í Norrænu trappi (Nordisk Trap) í keppni sem háð var á skotíþróttasvæði Skotfélags Akraness. Skor Snjólaugar á mótinu var 102 dúfur sem er það næsthæsta sem náðst hefur hérlendis í kvennaflokki en Íslandsmetið á hún sjálf frá því í fyrra, 114 dúfur.
Meira