„Erfitt að vera eini útlendingurinn í liðinu“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.08.2018
kl. 15.58
Murielle Tiernan hefur heldur betur verið happafengur fyrir meistaraflokk kvenna hjá Tindastóli en í gegnum tíðina hefur oftar en ekki reynst erfitt að finna alvöru markaskorara fyrir liðið. Murielle er 23 ára gömul, frá Ashburn í Virginiu-ríki í Bandaríkjunum en Ashburn er í útjaðri höfuðborgarinnar, Washington.
Meira
