Góður árangur Skagfirðinga á Akureyrarmóti UFA í frjálsum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
24.08.2017
kl. 16.17
Helgina 12.- 13. ágúst var Akureyrarmót UFA í frjálsum íþróttum haldið á Þórsvelli. Rúmlega eitt hundrað keppendur mættu lit leiks, þar af voru 12 Skagfirðingar á ýmsum aldri og er óhætt að segja að þeir hafi staðið sig mjög vel. Af árangri þeirra var þetta helst að frétta:
Meira