Nemendur Höfðaskóla á Skagaströnd stóðu sig með glæsibrag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
28.01.2021
kl. 09.06
Í gær afhenti forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, verðlaun á Bessastöðum í lestrarkeppni grunnskóla en keppnin var á vegum Samróms, samstarfsverkefnis um máltækni sem Almannarómur, Deloitte, Háskólinn í Reykjavík og Nýsköpunarsjóður námsmanna standa að. Höfðaskóla á Skagaströnd lenti í 2. sæti í sínum flokki með 102.535 lesnar setningar og í 3. sæti á landsvísu og var því hópur nemenda mættur á Bessastaði.
Meira