Guðni á ferð og flugi, í Kakalaskála á sunnudaginn
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
11.11.2021
kl. 13.39
Kynning verður á bókinni Guðni á ferð og flugi klukkan 14.00 sunnudaginn 14. nóvember í Kakalaskála á Kringlumýri í Skagafirði. Þangað mætir Guðni Ágústsson sjálfur og kynnir bókina ásamt Guðjóni Ragnari Jónassyni sem skrásetti hana. Auk þeirra félaga kemur Geirmundur Valtýsson með nikkuna svo búast má við skemmtilegri stund.
Meira
