Lipur og hressileg þjónusta og gómsætt í gogginn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf
08.08.2021
kl. 22.10
Það eru ekki nýjar fréttir að ferðaþjónustan er nú einn mikilvægasti þátturinn í íslensku efnahagslífi. Fjölgun ferðamanna kallar á fjölbreyttari afþreyingu og fjölbreytni hvað varðar gistingu og veitingar. Síðustu árin hafa sprottið upp veitingastaðir víðs vegar um land og það er gleðilegt að Norðurland vestra er enginn eftirbátur í þeirri lensku. Blaðamaður Feykis kíkti óvænt í heimsókn á Harbour restaurant & bar á Skagaströnd nú um helgina.
Meira
